最新搜索

Heim - Jon Jonsson.lrc

LRC歌词 下载
[00:43.58]Ósk mín sáraeinföld er,
[00:46.22]að fá að eiga ævikvöld með þér.
[00:54.08]Þó það liggi ekkert á,
[00:56.51]við eigum lífið allt hvort öðru að fá.
[01:04.48]Mér er sama hvert og hvar
[01:07.48]skiptir bara máli að þú sért þar.
[01:15.27]Gætum búið kofa í,
[01:17.67]með þér hann yrði höllin okkar því …
[01:25.82]Þú ert allt sem þarf að vera þar
[01:28.46]þú ert allt sem þarf að vera þar
[01:36.24]þú ert allt sem þarf að vera þar
[01:38.86]þú ert allt sem þarf að vera þar
[01:46.85]þú ert allt sem þarf að vera þar
[01:49.51]og ég er kominn heim.
[01:57.27]Gæti eignast draumahús,
[01:59.96]en án þín yrði aldrei við það dús.
[02:07.90]Því ef þín nyti ekki við,
[02:10.52]húsið yrði aldrei heimilið.
[02:18.51]Þú ert allt sem þarf að vera þar
[02:21.15]þú ert allt sem þarf að vera þar
[02:29.12]þú ert allt sem þarf að vera þar
[02:31.68]þú ert allt sem þarf að vera þar
[02:39.49]þú ert allt sem þarf að vera þar
[02:42.18]og ég er kominn heim.
[03:32.54]Þú ert allt sem þarf að vera þar
[03:34.92]þú ert allt sem þarf að vera þar
[03:42.83]þú ert allt sem þarf að vera þar
[03:45.42]þú ert allt sem þarf að vera þar
[03:53.31]þú ert allt sem þarf að vera þar
[03:56.05]og ég er kominn heim.
文本歌词
Ósk mín sáraeinföld er,
að fá að eiga ævikvöld með þér.
Þó það liggi ekkert á,
við eigum lífið allt hvort öðru að fá.
Mér er sama hvert og hvar
skiptir bara máli að þú sért þar.
Gætum búið kofa í,
með þér hann yrði höllin okkar því …
Þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
og ég er kominn heim.
Gæti eignast draumahús,
en án þín yrði aldrei við það dús.
Því ef þín nyti ekki við,
húsið yrði aldrei heimilið.
Þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
og ég er kominn heim.
Þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
þú ert allt sem þarf að vera þar
og ég er kominn heim.